"Hvað ætla ég að gera?" Leiksýning
Handrit og leikstjórn: Ágústa Margrét Arnardóttir
Leikarar: Þátttakendur á leiklistarnámskeiði á vegum
Ágústu Margrétar og Leikfélags Hornafjarðar.
Leiklistarnámskeiðið veitti þáttakendum tækifæri til þekkja og nýta hæfileika sína, hugmyndir, hugrekki, styrkleika og sköpunarkraft betur.
Þátttakendur fengu meðal annars að spreyta sig á:
•Leiklestri, handritagerð og spuna.
•Uppsetningu leikverks og að setja upp sýningar.
•Leikmynda- og búningagerð.
•Mismunandi tjáningaformi, líkams- og raddbeitingu.
Sýningartími 8. Desember 2024 kl 15:00 á Hafinu á Hornafirði.
Verkið fjallar um Álfhildi 10 ára stúlku sem líður ílla og leiðist.
Hún biður öll í fjölskyldunni sinni að gera eitthvað með sér en þau
eru of upptekin og hafa ekki tíma fyrir hana.
Þegar henni líður sem verst birtast henni ævintýraverur sem aðstoða hana að finna lausnir og leið. Verurnar eru í raun innsæjið hennar, hugrekkið, humgyndaflugið og allt sem býr innra með henni.
Hún er því sjálf hennar eigin ofurhetja sem styður hana, styrkir
og hvetur hana áfram af jákvæðni og krafti.
Persónur og leikendur:
Álfhildur 1- Sigurrós Nadía Valþórsdóttir
Álfhildur 2- Sólrún Freyja Traustadóttir
Mamma- Auður Inga Halldórsdóttir
Pabbi- Guðbjörg Dalía Björgvinsdóttir
Stóra systir- Anna Margrét Óskarsdóttir
Vinkona Systir- Ólöf Inga Björgvinsdóttir
Stóri bróðir- Heiðdís Freyja Ágústsdóttir
Litli bróðir- Iðunn Arna Halldórsdóttir
Hvað- Unnur Mist Stefánsdóttir
Hvers vegna- Steinþór Hauksson
Hvernig- Telma Atieno Okello
Hver- Bryndís Björk Hólmarsdóttir
Hvenær- Laufey Ósk Ásgeirsdóttir
Ekki vera nr. 1- Katla Eldey Þorgrímsdóttir
Ekki vera nr. 2- Gerður Lilja Helgadóttir
Ekki vera nr. 3- Kristján Hafberg Sigurbjörnsson
Sérstakar þakkir fyrir
veittan stuðning og styrk:
Emil Morávek og Leikfélag Hornafjarðar
Sindri Elvarsson og Vöruhúsið
Grunnskóli Hornafjarðar, myndmenntastofan og Eva Eiríksdóttir
Arndís Lára og Barði á Hafinu
Hafdís Hauksdóttir
Júlíus Sigfússon
Hirðingjarnir
SASS