top of page

"Hvað ætla ég að gera?" Leiksýning

Handrit og leikstjórn: Ágústa Margrét Arnardóttir

Leikarar: Þátttakendur á leiklistarnámskeiði á vegum

Ágústu Margrétar og Leikfélags Hornafjarðar. 

 

Leiklistarnámskeiðið veitti þáttakendum tækifæri til þekkja og nýta hæfileika sína, hugmyndir, hugrekki, styrkleika og sköpunarkraft betur.

 

Þátttakendur fengu meðal annars að spreyta sig á:

•Leiklestri, handritagerð og spuna.

•Uppsetningu leikverks og að setja upp sýningar.

•Leikmynda- og búningagerð.

•Mismunandi tjáningaformi, líkams- og raddbeitingu.

 

Sýningartími 8. Desember 2024 kl 15:00 á Hafinu á Hornafirði.

Verkið fjallar um Álfhildi 10 ára stúlku sem líður ílla og leiðist.

Hún biður öll í fjölskyldunni sinni að gera eitthvað með sér en þau

eru of upptekin og hafa ekki tíma fyrir hana. 

Þegar henni líður sem verst birtast henni ævintýraverur sem aðstoða hana að finna lausnir og leið. Verurnar eru í raun innsæjið hennar, hugrekkið, humgyndaflugið og allt sem býr innra með henni. 

Hún er því sjálf hennar eigin ofurhetja sem styður hana, styrkir

og hvetur hana áfram af jákvæðni og krafti. 

Persónur og leikendur: 

Leiksýning 8. Des. 2008.jpg

Álfhildur 1- Sigurrós Nadía Valþórsdóttir

Álfhildur 2- Sólrún Freyja Traustadóttir

Mamma- Auður Inga Halldórsdóttir

Pabbi- Guðbjörg Dalía Björgvinsdóttir

Stóra systir- Anna Margrét Óskarsdóttir

Vinkona Systir- Ólöf Inga Björgvinsdóttir

Stóri bróðir- Heiðdís Freyja Ágústsdóttir

Litli bróðir- Iðunn Arna Halldórsdóttir

Hvað- Unnur Mist Stefánsdóttir

Hvers vegna- Steinþór Hauksson

Hvernig- Telma Atieno Okello

Hver- Bryndís Björk Hólmarsdóttir

Hvenær- Laufey Ósk Ásgeirsdóttir

Ekki vera nr. 1- Katla Eldey Þorgrímsdóttir

Ekki vera nr. 2- Gerður Lilja Helgadóttir

Ekki vera nr. 3- Kristján Hafberg Sigurbjörnsson

Sérstakar þakkir fyrir

veittan stuðning og styrk:

Emil Morávek og Leikfélag Hornafjarðar

Sindri Elvarsson og Vöruhúsið

Grunnskóli Hornafjarðar, myndmenntastofan og Eva Eiríksdóttir

Arndís Lára og Barði á Hafinu

Hafdís Hauksdóttir

Júlíus Sigfússon

Hirðingjarnir 

SASS 

467479548_568451289332356_4261145378466253754_n.jpg
467473652_884917413625478_3230827768768485750_n.jpg
467471852_2809245365909027_5695339515172956530_n.jpg
467482437_1116439603390449_7864003173452396294_n.jpg
283191843_1077657499772875_1458952228545911823_n.jpg
277586885_373648391436381_8226854904703170656_n.jpg
SASS_logo_cmyk_STORT.png
SL_sudurland-01.jpg
467472746_442048058760179_155603765203479482_n.jpg
465882106_1124509929184553_2070495943548368840_n (1).jpg
467477787_1642423636690641_5990692917215377394_n.jpg
462583562_489734493520394_9169858897738776397_n.jpg
462575235_1787938598626524_3849844475036797840_n.jpg
466014062_585025713892295_8648100410268442592_n.jpg
466959007_1131332541749354_624321643053886836_n.jpg
462577253_1285230889174361_4136928002428733853_n.jpg
462572829_997810548820542_7560761888574968807_n.jpg
462571219_1466220574336794_4980486748943523604_n.jpg
462571229_957504102858405_4378893027030427348_n.jpg
467471833_581725847781858_2722675683793166226_n.jpg
467474703_892876379666007_971753044542762798_n.jpg
bottom of page